DAGS

11.01.2026

Kl.

10

BROTTFÖR Kl.

10

ERFIÐLEIKASTIG

Fararstjórn:

Lýsing

Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir 


Tökum skrefið eru vikulegar göngur hjá Ferðafélagi Akureyrar á sunnudögum kl. 10 allt árið. 


Lögð er áhersla á að halda gönguhraða þannig að allir geti fylgt hópnum og er viðmiðið að ganga 3 - 5 km á einni klukkustund. 


Kaffi og spjall eftir göngu  Allir velkomnir - frítt - engin skráning 


Mæting við FFA, Strandgötu 23.


Þau sem sjá um göngurnar eru Elín S. Jónsdóttir, Halldór, Halldórsson, Þorbjörg þorsteinsdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir.


Skráning í ferðina
Skráning í ferðina

Búnaður

  • Gönguferðir: 1 skór

    Léttar og stuttar ferðir: Stuttar dagleiðir, 4 - 6 klst. Mest gengið á sléttlendi. Engar eða litlar ár. Léttur dagpoki. Flestum fært.



    Nauðsynlegur búnaður er meðal annars:

    Góðir skór sem ætlaðir eru til dagsferða og jafnvel göngustafir.

    Bakpoki (dagpoki) gott að hann sé með bakpokahlíf

    Sólgleraugu, sólarvörn og varasalvi

    Sjúkragögn, hælsærisplástur, teygjubindi, verkjalyf og annað smálegt

    Viðeigandi fatnaður, húfa, vettlingar, hlífðarföt og regnföt

    Vatn/drykkir og nesti til dagsins (einnig göngunasl)

    Alltaf gott að hafa í bakpokanum: Flugnanet, legghlífar, auka sokkar og buff